04.09.2008 - 00:07 | bb.is
Kristinn H. vill Dýrafjarðargöng næst
Kristinn H. Gunnarsson, formaður þingflokks Frjálslynda flokksins, vill ráðast í Dýrafjarðargöng eins og stendur til á næsta ári. Hann er ekki sammála því að seinka þeirri framkvæmd á kostnað ganga milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar. „Það má sjálfsagt hugsa sér að ráðast í þessi jarðgöng á milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar og það hafa verið settar fram tvær útgáfur af því verkefni og ég tel að menn hljóti að skoða það næstu árum, en ég tel að það sé ekki næsta verkefni í jarðgöngum," segir Kristinn. Aðspurður hvenær hann telji að tengingu norður og suðursvæði Vestfjarða ljúki segir Kristinn....
Meira
Meira