Úthlutun byggðakvóta 2006/2007 loksins lokið, ári eftir að kvótaárinu lauk
Úthlutun byggðakvóta skv. reglugerð nr. 439/2007 um úthlutun byggðakvóta:
Ísafjarðarbær:
Flateyri - Blossi ÍS 125 : 15 þorskígildistonn.
Vísir ÍS 424 : 7,5 þorskígildistonn.
Bobby 22 ÍS 382: 2 þorskígildistonn.
Eftirstöðvar byggðakvóta á Flateyri 4,5 þorskígildistonn (skiptist á þá sem fengu úthlutað)
Suðureyri - Lukka ÍS 357: 15 þorskígildistonn.
Gestur Kristinsson ÍS 333: 15 þorskígildistonn.
Blikanes ÍS 51: 15 þorskígildistonn.
Bobby 1 : 4,2 þorskígildistonn.
Bobby 2 : 4,5 þorskígildistonn.
Bobby 3 : 6,4 þorskígildistonn.
Bobby 4 : 7,6 þorskígildistonn.
Bobby 5 : 6,8 þorskígildistonn.
Bobby 6 : 9,0 þorskígildistonn.
Bobby 9 : 7,3 þorskígildistonn.
Eftirstöðvar byggðakvóta á Suðureyri 2,2 þorskígildistonn (skiptist á þá sem fengu úthlutað)
Þingeyri - Jóhanna Gísladóttir ÍS 7: 65,4 þorskígildistonn.
Bibbi Jónsson ÍS 65: 2,1 þorskígildistonn.
Ingvar ÍS 70 : 1 þorskígildistonn.
Eftirstöðvar byggðakvóta á Þingeyri 18,5 þorskígildistonn (skiptist á þá sem fengu úthlutað)
Hnífsdalur - Páll Pálsson ÍS 102 : 22 þorskígildistonn.
Ísafjörður - Örn ÍS 31: 22,3 þorskígildistonn.
Stefnir ÍS 28: 79,5 þorskígildistonn.
Gunnvör ÍS 53: 37,9 þorskígildistonn.
Júlíus Geirmundsson ÍS 270: 35,9 þorskígildistonn.
Aldan ÍS 47: 41 þorskígildistonn.
Norðurljós ÍS 3: 6,5 þorskígildistonn.