30.05.2008 - 00:49 | eöe
Leikjanámskeið og knattspyrnuskóli á Þingeyri.
Knattspyrnuskóli Íslands verður haldinn á Þingeyri dagana 10. - 13. júlí 2008. Fyrir alla knattspyrnuiðkendur, stráka og stelpur, sem eru 11 - 17 ára, þ.e. fædd 1991-1997, sem eru: 3., 4. og 5. flokkur og yngsta ár í 2. flokki. Tilgangurinn er að bjóða knattspyrnuiðkendum á Vestfjörðum uppá úrvals knattspyrnuskóla á svæðinu. Í skólanum er kennd tækni, taktík og gildi rétts hugarfars. Skólasetning fer fram fimmtudaginn 10. júlí kl. 21:15 í Grunnskólanum á Þingeyri. Mæting/skráning kl. 20:00 - 21:00 þann sama dag. Skólaslit verða sunnudaginn 13. júlí kl. 21:00....
Meira
Meira