A A A
  • 1952 - Sigţór Gunnarsson
30.06.2016 - 17:43 | Vestfirska forlagiđ, ruv.is

Sjö vilja taka ţátt í útbođi Dýrafjarđarganga

Mikill áhugi var á forvali útboðs Dýrafjarðarganga.
Sjö aðilar sendu inn gögn vegna forvalsins. Fjórir þeirra hafa áður grafið göng á Íslandi eða eru núna að vinna að því. Farið verður yfir gögn og niðurstaða um hvaða umsækjendur uppfylla sett skilyrði og geti boðið í verkið ætti að liggja fyrir eftir um þrjár vikur....
Meira
30.06.2016 - 14:41 | Vestfirska forlagiđ, Skógrćktin

Skógargöngur í tilefni sameiningar: - Gengiđ á Silfrastöđum fimmtudag. 30. júní og á fjórum öđrum stöđum föstudag 1. júlí 2016

« 1 af 3 »
Í tilefni af því að föstudaginn 1. júlí 2016 hefur ný stofnun, Skógræktin, formlega starfsemi sína verður gengið í skóg á sex stöðum á landinu. Fyrsta gangan verður í kvöld, fimmtudagskvöld, í Silfrastaðaskógi í Skagafirði en á morgun föstudag verður gengið í skóginum við Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá, á Galtalæk í Biskups­tungum, Oddstöðum Lundarreykja­dal Borgarfirði, Innri-Hjarðardal Önundarfirði, og Strönd á Völlum Fljótsdalshéraði....
Meira
30.06.2016 - 07:47 | Hallgrímur Sveinsson, Vestfirska forlagiđ

Skógarkerfillinn: - Alveg sama sagan í Hnífsdal, kerfillinn upp um alla veggi!

Skógarkerfillinn er vađandi upp um alla veggi í ţeim góđa dal, Hnífsdal.Ljósm. H. S.
Skógarkerfillinn er vađandi upp um alla veggi í ţeim góđa dal, Hnífsdal.Ljósm. H. S.
« 1 af 2 »

Skógarkerfill og lúpína umvefja allt á Þingeyri í Dýrafirði. Þar virðist ekki vera neitt lát á, sbr. myndirnar sem við birtum í fyrradag af svæðinu.


  Tíðindamaður vor átti leið um Hnífsdal í hinum forna Eyrarhreppi í gær. Hann tilheyrir nú Ísafjarðarbæ eins og allir vita. Þar er alveg sama sagan, skógarkerfill um allt. Eiginlega upp um alla veggi! Það þarf ekki mjög glöggt gestsauga til að sjá það. Merkilegt er þó, að lúpínan er ekki áberandi í þeim góða dal.

...
Meira
30.06.2016 - 07:29 | Vestfirska forlagiđ, Hallgrímur Sveinsson, Björn Ingi Bjarnason

Hrós dagsins fá vegfarendur um Skutulsfjarđarbraut

Ţegar ţessari mynd var smellt af í gćr, voru fáir á ferli í góđa veđrinu á Skutulsfjarđarbraut. Ljósm. H. S.
Ţegar ţessari mynd var smellt af í gćr, voru fáir á ferli í góđa veđrinu á Skutulsfjarđarbraut. Ljósm. H. S.
« 1 af 2 »
Í dag gefum við hinum almenna ökumanni um Skutulsfjarðarbraut í Skutulsfirði í Ísafjarðarbæ hrós dagsins. Á braut þessari er í gildi 60 km hámarkshraði. Ekki ber á öðru en svo til allir sem aka þessa leið virði þessi hraðamörk. Er það mikið ánægjuefni og sýnir bara einfaldlega hvað hægt er að gera ef menn vlja. 
Almenningur veit að yfirleitt er það hraðinn sem veldur hinum hræðilegu umferðarslysum. Undir brot og slit þurfa menn endilega að komast á áfangastað sem allra, allra fyrst. Og verða þó stundum síðastir. Mætti ekki setja svona hraðamörk víðar?...
Meira

Fleiri fréttir

17.06.2016 - 07:09 | Ađsendar greinar - Hallgrímur Sveinsson

Spyrja má í tilefni dagsins: - Vćri Ísland sjálfstćtt ríki í dag ef Nato hefđi ekki komiđ til?

Kjartan Ólafsson.
Kjartan Ólafsson.
Fróðlegt og ánægjulegt var að heyra í nestor íslenskra sósíalista og fræðimanna, Kjartani Ólafssyni, í sunnudagsþætti þeirra Ævars Kjartanssonar og Jóns Ólafssonar á Rás 1 um síðustu helgi.  Maður nemur hvert orð þegar menn eins og Kjartan taka til máls. Hann fer sjaldan með fleipur. Ýmsum spurningum þeirra félaga svaraði hann á athyglisverðan hátt. Glöggt kom fram að sósíalistar voru á móti Nato og hernum, kom ekki á óvart og þurfti ekki vitna við....
Meira

Fleiri greinar


« Júlí »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör