A A A
21.10.2017 - 17:08 | Björn Ingi Bjarnason, Davíđ Davíđsson, Hallgrímur Sveinsson, Vestfirska forlagiđ

21. október 2017 – Fyrsti vetrardagur

Fjallasýn séđ fram Haukadal í Dýrafirđi viđ sumarlok 2017. Ljósm.: Davíđ Davíđsson.
Fjallasýn séđ fram Haukadal í Dýrafirđi viđ sumarlok 2017. Ljósm.: Davíđ Davíđsson.

Fyrsti vetrardagur er laugardagurinn að lokinni 26. viku sumars (eða 27. viku sumars sé um sumarauka að ræða).


Hann er fyrsti dagur fyrsta vetrarmánaðarins Gormánaðar, í gamla norræna tímatalinu.


Fyrsta vetrardag ber upp á 21.-27. október, nema í rímspillisárum, þá 28. október.


 Í gamla stíl var vetrarkoman 10.-17. október ef miðað er við föstudag.

...
Meira
21.10.2017 - 09:22 | Vestfirska forlagiđ, Magnús Ţór Hafsteinsson, Hallgrímur Sveinsson, Björn Ingi Bjarnason

Magnús Ţór Hafsteinsson skrifar um - Allt ţetta fólk-

Úr bókinni - Allt ţetta fólk- sem Vestfirska forlagiđ gefur út.
Úr bókinni - Allt ţetta fólk- sem Vestfirska forlagiđ gefur út.
« 1 af 3 »
Ég keypti í gær vestur á Bíldudal þessa nýútkomnu bók, "Allt þetta fólk. Þormóðsslysið 18. febrúar 1943" eftir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson. 

Strax heimkominn í gærkvöldi hóf ég að lesa hana og gat ekki lagt hana frá mér og lauk svo við hana í morgun. Hér er fjallað um þennan voðalega harmleik á nærgætinn og góðan hátt.

Þetta er nístandi lestur. Málið er mér skylt. Með Þormóði fórst Kristján Ásmundur Guðmundsson afabróðir minn ásamt Indíönu Jónsdóttur eiginkonu hans. Þau höfðu verið í gift í aðeins 14 mánuði og áttu lífið fyrir höndum sér.

Vestfirska forlagið gefur bókina út.


...
Meira
21.10.2017 - 08:49 | Vestfirska forlagiđ, Morgunblađiđ, Hallgrímur Sveinsson, Björn Ingi Bjarnason

Blóđug jörđ á ritţingi í Gerđubergi

Höf­und­ur­inn og Dýrfirđingurinn Vil­borg Davíđsdótt­ir.
Höf­und­ur­inn og Dýrfirđingurinn Vil­borg Davíđsdótt­ir.
Vil­borg Davíðsdótt­ir rit­höf­und­ur er gest­ur ritþings hausts­ins í Gerðubergi. Ritþingið fer fram í dag, laug­ar­dag, kl. 14 til 16.30. Vil­borg hef­ur sent frá sér sjö skáld­sög­ur og eina sann­sögu. Í tengsl­um við þingið kem­ur út henn­ar átt­unda skáld­saga, Blóðug jörð.


Ritþing hafa verið haldið frá ár­inu 1999. Vil­borg mun sitja fyr­ir svör­um hjá Auði Aðal­steins­dótt­ur, stjórn­anda þings­ins, og spyrl­un­um Silju Aðal­steins­dótt­ur og Sverri Jak­obs­syni. Tónlist á þing­inu er í hönd­um Ragn­heiðar Grön­dal og Guðmund­ar Pét­urs­son­ar.


Eng­inn aðgangs­eyr­ir er á ritþingið sem er öll­um opið.

...
Meira
20.10.2017 - 19:43 | Vestfirska forlagiđ, Verkalýđsfélag Vestfirđinga, Hallgrímur Sveinsson, Björn Ingi Bjarnason

Opinn fundur trúnađarráđs Verk Vest

Opinn fundur trúnaðarráðs Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn á Hótel Ísafirði mánudaginn 23. október 2017 kl.18:30.


Boðið verður upp á ekta íslenska kjötsúpu.


Dagskrá.

...
Meira

Fleiri fréttir

20.10.2017 - 06:38 | Ađsendar greinar - Hallgrímur Sveinsson, Guđmundur Ingvarsson, Bjarni Georg Einarsson

Lćknirinn vill ekki veg um Teigsskóg né nágrenni

Á vestfirska hringveginum í Dýrafirđi. Ţennan veg munu Dýrafjarđargöng leysa af hólmi. Svona skemmtilegar holur eru menn ađ reyna ađ losna viđ í Gufudalssveit. Ljósm. H. S.
Á vestfirska hringveginum í Dýrafirđi. Ţennan veg munu Dýrafjarđargöng leysa af hólmi. Svona skemmtilegar holur eru menn ađ reyna ađ losna viđ í Gufudalssveit. Ljósm. H. S.
« 1 af 4 »
Það var okkur félögum mikill vegsauki að vera ávarpaðir um daginn í hinu rómaða Bændablaði. Reynir Tómas Geirsson, læknir, svarar þar málflutningi okkar um vestfirska vegagerð og margumtalaða vegarlagningu um Teigsskóg í Gufudalshreppi. Það sést á skrifum læknisins að hann er prúðmenni. Þar er ekki um svigurmæli eða ofstopa að ræða. Við slíka menn er gott að skiptast á skoðunum um málefni dagsins. Við höfum kannski ekki mikið vit á vestfirskri vegagerð. Og þó. Einn okkar var í liðinu sem fyrst lagði akfæra vegi á Vestfjörðum. Hann var í hópi brautryðjendanna undir stjórn Lýðs Jónssonar fyrirliða.  Auk þess höfum við hátt í 200 ára reynslu samanlagt af akstri um vestfirska vegi. Geri aðrir menntaskólar betur!...
Meira

Fleiri greinar


« Október »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör