Hraðsamtalið: - Skíðað á daginn milli Jökulfjarðanna og svo bíður skútan á kvöldin!
Það vakti athygli að Ísfirðingurinn Haukur Sigurðsson og kona hans, Vaida Braziunaite, sem er fá Litháen, bjuggu í svokallaðri jurtu í fyrravetur á Bakka í Brekkudal í Dýrafirði. Jurta, sem er tjaldhýsi, er þjóðarhúsnæði þeirra í Mongólíu, en þar eru oft ríkjandi miklir kuldar á vetrum.
-Hvernig var í jurtunni, Haukur
...Meira