1. febrúrar 1904 – Hannes Hafstein - fyrsti ráðherra Íslands
Meira
Dagur Sigurðsson er tengdasonur Vestfjarða.
Eiginkona hans er Ingibjörg Pálmadóttir. Móðir hennar er Guðmunda Jóna Helgadóttir frá Hvallátrum og faðir hennar er Pálmi Hlöðversson f.v. skipherra hjá Landhelgisgæslunni.
...„Undirritaður er alinn upp á götunum í Reykjavík af einstæðri móður í hópi fjögurra systkina. Það má merkilegt kalla hvernig það blessaðist allt saman hjá þeirri stórkostlegu manneskju. Stundum var maður svangur, jafnvel dögum saman. Þá bjargaði maður sér oft með því að fara að selja blöð niðri í bæ. Og jafnvel kom fyrir að maður náði sér í eitthvað ófrjálsri hendi. Það var ekki eins voðalegt og hjá þeim félögum, Gunnari M. Magnúss og Óskari Jóhannssyni á Suðureyri og í Bolungarvík, sem við höfum vitnað í hér að framan. Allar bjargir bannaðar. Þeir gátu ekki farið að selja blöð niðri í bæ!
...