04.02.2016 - 07:58 | Vestfirska forlagið,Orkubú Vestfjarða,BIB
Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2015
Alls bárust 57 umsóknir og að þessu sinni var veittur 31 styrkur að fjárhæð kr. 3.000.000.-
Formleg afhending styrkjanna fór fram í gær. miðvikudaginn 3. febrúar 2016, kl. 16:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, að Eyrargötu Patreksfirði og að Skeiði 5 Hólmavík.
Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni eru:
- Ungliðabjörgunarsveit Heimamanna Reykhólar 50.000 kr.
- Björgunarsveitin Tindar Hnífsdalur 100.000 kr.
- Björgunarsveitin Ernir og slysavarnardeildin Hjálp (snjóflóðaýlur) Bolungarvík 100.000 kr.
- Björgunarsveitin Heimamenn Reykhólum 100.000 kr.
- Björgunarsveitin Dagrenning Hólmavík 100.000 kr.
- Björgunarsveitin Blakkur Patreksfirði 300.000 kr.
- Rauðakrossdeildir Bol.vík, Dýraf. Súðavík, Súgandaf., Önundarf. og Ísafirði. Neyðarkerra 100.000 kr.
- Björgunarsveitin Sæbjörg - AIS tæki í slöngubát Flateyri 100.000 kr.
- Björgunarsveitin Tálkni - kaup á tetrastöðvum Tálknafirði 200.000 kr.
- Björgunarsveitin Björg Suðureyri 100.000 kr.
- Björgunarsveitin Strandasól Árneshreppur 100.000 kr.
- Björgunarsveitin Björg Drangsnesi 100.000 kr.
- Unglingadeild Hafstjarnan Ísafjörður 50.000 kr.
- Ungmannafélagið Afturelding Reykhólar 100.000 kr.
- Blakfélagið Skellur, krakkablak Ísafjörður 100.000 kr.
- Körfukkn.fél(KFÍ) og Héraðss. Strandam. Samstarfsverkefni 150.000 kr.
- Handknattleiksdeild Harðar/Handbolti barna ísafjörður 100.000 kr.
- Ungmennafélag Bolungarvíkur v/ félagsh. Hrafnakletts Bolungarvík 100.000 kr.
- Umf. Geislinn /takewondo Hólmavík 100.000 kr.
- Hestamannafélagið Stormur v/ reiðhallar Þingeyri 100.000 kr.
- Grunnskólinn í Súðavík - verkefni um sjálfbærni Súðavík 40.000 kr.
- Skíðafélag Ísfirðinga/skíðabúnaður Ísafjörður 100.000 kr.
- Boltafélag Ísafjarðar barna og unglingastarf/Akstur barna milli Ísafj. Og Bolv. Ísafjörður 100.000 kr.
- Sundfélagið Vestri/sundskóli fyrir börn Ísafirði 100.000 kr.
- Kómedíuleikhúsið - Gísli á Uppsölum Ísafjörður 60.000 kr.
- Blús milli fjalls og fjöru Patreksfjörður 20.000 kr.
- Leikfélag Hólmavíkur Hólmavík 50.000 kr.
- Sunnukórinn Ísafirði Ísafjörður 50.000 kr.
- Litli leikklúbburinn Ísafjörður 80.000 kr.
- Leikfélagið Höfrungur, Þingeyri 50.000 kr.
- Rafstöðin-félagssamtök Bíldudal 100.000 kr.
Búið er að tilkynna styrkþegum um styrkveitinguna.