Úr myndaalbúminu: - Fé grafið úr fönn
Meira
Þótt séra Baldur sé farinn á aðrar og betri lendur, mun orðstír hans hérna megin grafar lengi lifa. Gott dæmi um það er Austfirðingurinn sem nýlega pantaði bækur hjá forlaginu á hjara veraldar. Átti hann langt tal við forlagsstjórann um Vatnsfjarðarklerkinn. Mikill aðdáandi hans eins og fleiri.
Austfirðingurinn sagðist hafa hitt séra Baldur fyrir nokkrum árum í góðu tómi í Vatnsfirði. Í samtali þeirra kom vel fram sá háttur síra Baldurs að tala í öfugmælum, þvert um hug sér. Sá austfirski tók svo til orða:
...Jónína Jónsdóttir frá Gemlufalli var þekkt fyrir að láta aldrei standa upp á sig, hvorki í orði né á borði. Hún var fyrsta konan á Íslandi sem tók meirapróf sem kallað var. Það er próf sem veitir réttindi til að aka með fók og taka gjald fyrir.
Jónína sagði svo frá í svokölluðum Jónínusögum í Mannlífi og sögu fyrir vestan, 9. hefti:
„Ég sótti einu sinni fjóra presta til Ísafjarðar. Síðastur í bílinn var séra Jónmundur Halldórsson á Stað í Grunnavík. Ég tók hann í bílinn hjá syni hans, Halldóri, sem var yfirlögregluþjónn á Ísafirði. Þegar séra Jónmundur sér mig, segir hann vel hátt: "
...Nokkrir Vestfirðingar, sem búa á Suðurlandi, boða til sólarkaffis að hætti Vestfirðinga sunnudaginn 14. febrúar 2016 í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka kl. 14:00 – 17:00