Stofnfundur Dögunar í Norð-vesturkjördæmi verður sunnudaginn 25. nóv. 2012 í Bjarkalundi
Næstkomandi
sunnudag, 25. nóvember 2012, verður haldinn stofnfundur kjördæmisfélags Dögunar
í Norð-vestur kjördæmi.
Fundurinn
fer fram miðsvæðis í kjördæminu, í Bjarkalundi í Reykhólahreppi, sunnudaginn 25.
nóvember næstkomandi kl. 14 til 18. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér
hvað Bjarkarlundur hefur upp á að bjóða, en nefna má að kvöldið
fyrir fundinn fer fram villibráðarveisla á staðnum með tilheyrandi
skemmtidagskrá og dansleik; ef fólk vill mæta á laugardeginum,hafa það gott og
gista.
Fólk
sem ráðgerir að sækja stofnfundinn er beðið að hafa samband við einhvern úr
undirbúningshópnum:
Meira