Vel heppnuð Bókamessa á Cafe Catalina þann 4. des. 2012
Vel heppnuð Bókamessa á Cafe Catalina þann 4. des. 2012
Þar voru kynntar og lesið úr þessum bókum:
Reynir Ingibjartsson með ævisögu Kristínar Dahlstedt veitingakonu í Fjallkonunni sem fædd var í Dýrafirði, Lárus Jóhannsson með Andvaka, lífshlaup og ljóð Tómasar Guðmundssonar Geirdælings hins víðförla, Guðbjörg Hlíf Pálsdóttir með barnabækurnar Hlunkarnir og Klubbarnir, Frá Bjargtöngum að Djúpi kynntu; Bjarni Guðmundsson, Emil R. Hjartarson, og Kristinn Snæland. Lýður Árnason kynnti bók sína Svartir túlípanar.
Meira