A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson

Í dag er 25 ára afmælis dagur leikskólans. Honum var fagnað með opnu húsi, tertuveislu og ávaxta og grænmetishlaðborði með ostaívafi. Kvenfélagið Von gaf okkur ýmiskonar dót bæði til að nota úti og inni ss. púsl, rassaþotur, playmo o.þ.h. Við viljum að sjálfsögðu færa þeim kærar þakkir fyrir. Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs Margrét Halldórsd. og Helga Björk leikskólastjóri á Sólborg komu frá Ísafirði. Þökkum þeim sem komu og nutu dagsins með okkur, takk fyrir að gera góðan dag betri.

Með afmæliskveðju, Elsa María.

 

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31