27.01.2015 - 08:26 | bb.is
Funduðu vegna atvinnuástands á Flateyri og Þingeyri
Þingmenn Norðvesturkjördæmis funduðu á föstudag í Reykjavík með fulltrúum frá Ísafjarðarbæ, Flateyri, Þingeyri, Fjórðungssambandi Vestfirðinga, Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða, Verkalýðsfélagi Vestfirðinga og forstjóra Byggðastofnunar, um alvarlegt atvinnuástand á Flateyri og Þingeyri. Fundurinn var haldinn að beiðni Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, þingsmanns Vinstri grænna í NV-kjördæmi....
Meira
Meira