22.01.2015 - 08:15 | bb.is
Tvær umsóknir um Þingeyrarkvótann
Umsóknarfrestur um aflaheimildir Byggðastofnunar á Þingeyri rann út í gær.
Tvær umsóknir bárust. Önnur frá Útgerðarfélaginu Otri ehf. og hin frá Íslensku sjávarfangi.
Aflaheimildirnar eru allt að 400 þorskígildistonn.
Útgerðarfélagið Otur gerir út krókaaflamarksbátinn Björgu Hauks ÍS frá Ísafirði.
Tvær umsóknir bárust. Önnur frá Útgerðarfélaginu Otri ehf. og hin frá Íslensku sjávarfangi.
Aflaheimildirnar eru allt að 400 þorskígildistonn.
Útgerðarfélagið Otur gerir út krókaaflamarksbátinn Björgu Hauks ÍS frá Ísafirði.