05.02.2015 - 12:09 | Morgunblaðið,BIB
Dýrfirðingurinn - Þorvaldur Jón Matthíasson - Minning
Þorvaldur Jón Matthíasson fæddist á Skálará í Keldudal, Dýrafirði, 29. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum 23. janúar 2015.
Meira
Foreldrar hans voru Matthías Þorvaldsson frá Svalvogum í Dýrafirði, f. 1908, d. 1946, og Gíslína Gestsdóttir frá Skálará í Keldudal, Dýrafirði, f. 1897, d. 1980. Þorvaldur var yngstur þriggja systkina. Systur hans eru 1) Jóhanna, f. 31. maí 1931, og 2) Sólborg, f. 17. sept. 1932.
Þann 7. september 1956 kvæntist Þorvaldur eftirlifandi eiginkonu sinni, Svövu Sumarrós Ásgeirsdóttur, f. 26. júlí 1934.
Meira