26.01.2015 - 11:51 | bb.is
Höfrungur gaf Leikræna tjáningu
Með bókinni fylgir leiklistarnámskeið sem Elfar Logi höfundur bókarinnar mun stýra fyrir alla nemendur skólans. Gjöfin er gefin skólanum í tilefni þess að íþróttafélagið Höfrungur varð 110 ára þann 4. desember síðastliðinn.