17.01.2015 - 15:38 | bb.is,BIB
Skipstjórarnir réðust inn á skrifstofu félagsins
Skúli Elíasson skipstjóri frá Þingeyri, hefur um tveggja áratuga skeið stundað veiðar á fjarlægum miðum, allt frá syðsta odda Afríku og norður fyrir Svalbarða.
Í jólablaði Fiskifrétta var rætt við Skúla en þessi rúmlega 20 ára „útlegð“ hófst árið 1993 þegar hann var ráðinn skipstjóri á skipi sjávarútvegsfyrirtækisins Seaflower í Namibíu sem Íslendingar komu að rekstri á. Sigurður Bogason úr Vestmannaeyjum var þá framkvæmdastjóri fyrirtækisins. ...
Meira
Í jólablaði Fiskifrétta var rætt við Skúla en þessi rúmlega 20 ára „útlegð“ hófst árið 1993 þegar hann var ráðinn skipstjóri á skipi sjávarútvegsfyrirtækisins Seaflower í Namibíu sem Íslendingar komu að rekstri á. Sigurður Bogason úr Vestmannaeyjum var þá framkvæmdastjóri fyrirtækisins. ...
Meira