Þú átt nú öll atkvæðin hér, elskan mín!
Nokkrar léttar sagnir af Ásgeiri forseta 1.
Það var á þeim árum sem Kristján Ingvaldur Benediktsson bjó á Hrafnseyri, um 1940. Þá var hann fenginn til að flytja Ásgeir Ásgeirsson, sem Vestur-Ísfirðingar fylgdu í gegnum þykkt og þunnt, í kosningaferðalag á bát yfir í Mosdal. Þegar þeir koma að Horni hitta þeir Guðmund bónda í mógröfum, ásamt fleira fólki. Ásgeir heilsaði Guðmundi fyrstum manna og sagði hann þá að bragði við þingmanninn:
...Meira