07.09.2015 - 11:47 | Safnahúsið á Ísafirði,BIB
Bókasafnsdagurinn 2015
Þriðjudaginn 8. september 2015 höldum við upp á bókasafnsdaginn, líkt og önnur íslensk bókasöfn.
Það er Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, sem gengst fyrir þessum viðburði í samvinnu við bókasöfn landsins. Hjá okkur verður ýmislegt um að vera.
Dagskrá:
...Meira