Gamla myndin frá 1978
Gamla myndin er frá því í maí 1978.
Það er framboðslisti Frjálslyndra og vinstrimanna við alþingsiskosningarnar í Vestfjarðakjördæm 25. júní 1978.
Eins og sjá má eru Dýrfirðingar í tveimur efstu sætunum:
Bergur Torfason á Felli og Bjarni Pálsson á Núpi.
...
Meira