A A A
  • 1937 - Ólafur Veturliði Þórðarson
  • 2010 - Mikael Rafn Jónsson
07.09.2015 - 08:27 | Hallgrímur Sveinsson

Kirkjugarðurinn á Þingeyri er til mikillar fyrirmyndar

Úr kirkjugarðinum á Þingeyri. Ljósm.: H. S.
Úr kirkjugarðinum á Þingeyri. Ljósm.: H. S.
« 1 af 4 »

Allir sem koma í kirkjugarðinn á Þingeyri sjá það um leið og stigið er inn í garðinn,  að þar er staðið mjög vel að öllum málum. Garðurinn vel hirtur og aðstandendur hugsa yfirleitt vel um leiði ástvina sinna. Má segja að þetta sé í stíl við aðra hýbýlaprýði á Þingeyri, úti sem inni. Á garðhúsinu er bæði kort af garðinum og legstaðaskrá. Þar geta menn í einni sjónhendingu séð hverjir hafa verið jarðsettir í garðinum frá upphafi.

Garðurinn var vígður 2. júlí 1911 og stækkaður 1930. 

« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28