4. september 1845 - Jón forseti og Ingibjörg gefin saman
Jón og Ingibjörg létust bæði í desember 1879....
Meira
„Mörg hús hér í þorpinu hafa verið gerð upp svo að prýði er af. Hins vegar eru nokkur sem bíða endurbóta og vonandi verður hafist handa þar á næstu misserum,“ segir Ólafur Steinþórsson á Þingeyri. Þau Sigríður Bryndís Helgadóttir eiginkona hans búa í húsinu að Fjarðargötu 10a, sem byggt var árið 1895. Það var flutt hingað til lands tilhöggvið frá Þýskalandi, en nokkuð var um það í kringum aldamótin 1900 að byggingar sem reistar voru á Íslandi kæmu hingað sniðnar af erlendum snikkurum. Í umræddu húsi bjó fyrst Adolf Wendel kaupmaður, þýskur að uppruna, sem höndlaði á Þingeyri. Árið 1946 fékk húsið svo nafnið Höf
...Upp úr 1970 var farið að taka við öndunarfærasjúklingum á Vífilsstöðum og meðferðardeild fyrir áfengissjúklinga sem tilheyrði Kleppsspítala starfaði þar frá 1976 til 2002.
...