Nýjar áskoranir framundan
• Jón Loftsson lætur af störfum sem skógræktarstjóri um áramót • Mikið starf síðustu áratugi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar um helgina og verða aðalstöðvar Skógræktar ríkisins áfram á Fljótsdalshéraði. Fyrirhugað er að sameina allt skógræktarstarf sem heyrir undir ráðuneytið í eina stofnun, þ.e. Skógrækt ríkisins og landshlutaverkefnin í skógrækt (Héraðs- og Austurlandsskógar, Norðurlandsskógar, Skjólskógar á Vestfjörðum, Suðurlandsskógar, Vesturlandsskógar).
...Meira