Skólamaður frá Núpi - Aðalsteinn Eiríksson, fyrrv. skólameistari - 75 ára
Bernskuminningar eru margar frá Gemlufalli. Þar voru mót tvennra tíma. Strokkur í búri, barinn steinbítur, reyktur rauðmagi, gota og ábrystir, súrt slátur. Bryddaðir skinnskór, undanrennuskol handa kaula, heitar rúgkökur af hringum kolaeldavélarinnar, peli heimalningsins sem lifði fyrir náð hofmannsdropa og upphitunar í ofninum.
...Meira