17.10.2015 - 20:38 | Hallgrímur Sveinsson
Hannes Hafstein.
Minnisvarði um Hannaes Hafstein á Ísafirði.
Hannes Hafstein að Framnesi í Dýrafirði með hvalföngurunum Berg á Framnesi og Ellefsen á Sólbakka í Önundarfirði..
Sjaldan er góð vísa of oft kveðin. Þessi lýðhvöt Hannesar Hafstein fellur svo sannarlega undir það spakmæli. Aldrei þýðingarmeira en í dag.
---------------------------
Starfið er margt, en eitt er bræðra bandið,
boðorðið, hvar sem þér í fylking standið,
hvernig sem stríðið þá og þá er blandið,
það er: Að elska, byggja og treysta á landið.
Þá mun sá Guð, sem veitti frægð til forna,
fósturjörð vora reisa endurborna.
Þá munu bætast harmasár þess horfna,
hugsjónir rætast. Þá mun aftur morgna.
...
Meira