14.10.2015 - 08:57 | Bjarni Guðmundsson,BIB
Bókarkynning í Landbúnaðarsafninu á Hvanneyri 14. okt. 2015 kl. 20
Jæja, undirritaður hyggst kynna nýútkomna bók sína, Íslenskir sláttuhættir, í Landbúnaðarsafninu á Hvanneyri í Borgafirði, miðvikudaginn 14. okt. 2015 kl. 20. Léttar veitingar (vínlausar!).
Athugið að þetta er breyttur tími frá því sem auglýst var í Skessuhorni - vegna mikils framboðs afþreyingar í héraðinu á þriðjudagskvöldi.
Má ég biðja ykkur að láta þetta berast til hugsanlegra áhugamanna?
Bjarni Guðmundsson