FIMMTUDAGAR - BÆNDABLAÐIÐ
Þar er ekki barlómurinn, þar er engum ógnað, þar eru greinahöfundar jákvæðir--þar er bjartsýni ríkjandi eins og bændum er tamt og þeim hefur verið nauðsynlegt í slagnum við mislynda náttúru-- Bændablaðinu er ekkert óviðkomandi.
Í nýjasta tölublaðinu er falleg mynd af önfirskum heyskaparvelli með hinn fagra fjallahring fjarðarins sem leiktjöld í baksýn. . Þar eru líka hollráð og leiðbeiningar til þeirra sem sinna og hafa gott af ferðamönnum, meira að segja í bundnu máli:...
Meira