Þekkingin smitaðist út í sveitirnar
Var meðal fyrstu starfsmenntabrauta sem stóð konum til boða
Fjárfest í þekkingu áður en farið var í framleiðslu
»Mér finnst þetta glæsilegt dæmi um það hvernig menn mættu erfiðleikum í atvinnurekstri. Þegar brestur varð í markaði sauðasölunnar undir lok nítjándu aldar duttu bændur ofan á þá lausn að reyna sölu á smjöri til útlanda,« segir Bjarni Guðmundsson, fyrrverandi prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og verkefnisstjóri Landbúnaðarsafns Íslands. Hann hefur sent frá sér bók um sögu Mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum.
Skoðun Bjarna á þessari sögu leiðir ýmislegt fleira athyglisvert í ljós. Hann nefnir að í þessu tilviki hafi verið ákveðið að fjárfesta í þekkingu áður en farið var að byggja upp framleiðsluna. Það er ekki algengt í sögunni....
Meira