11.11.2016 - 22:24 | Vestfirska forlagið,Safnahúsið á Ísafirði
12. nóvember 2016 – Norræni skjaladagurinn
Norræni skjaladagurinn er haldinn hátíðlegur á morgun, laugardaginn 12. nóvember 2016.
Þar á meðal á Skjalasafninu á Ísafirði sem er ein fallegasta perla landsins.
Tilvalið að skoða heimasíðu norræna skjaladagsins - ekki síst glugga í þessar gömlu uppskriftabækur og fylgjast með Jónu Símoníu Bjarnadóttur, kleinumeistara, steikja kleinur að gömlum sið.
Smella á þessa slóð:
http://2016.skjaladagur.is/kleinubakstur-ad-gomlum-sid/