Dagskrá "Act alone" 2017 á Suðureyri
Hin einstaka Act alone verður haldin 14 árið í röð í sjávar-og einleikjaþorpinu Suðureyri 10. - 12. ágúst 2017. Einstök dagskrá fyrir alla aldurshópa og frítt inná alla viðburði. Já, það er ókeyis á allt á Act alone. Leiklist, dans, tónlist, og alls konar ein stök list.
Frítt inná alla viðburði. Þökk sé okkar styrktaraðilum.
Allir viðburðir eru í eða við félagsheimilið nema *
...Meira