08.08.2017 - 21:04 | Björn Ingi Bjarnason,Hallgrímur Sveinsson,Ólafur V. Þórðarson,Vestfirska forlagið
Aflaskýrsla á Þingeyri í júlí 2017
Þá kemur hér skýrsla yfir afla þeirra báta sem sem gerðir eru út frá Þingeyri í júli 2017.
Aflinn er þó ekki allur unnin þar þvi hann er að hluta til seldur á markaði og getur því verið unnin hvar sem er á landinu.
Egill 190.968 tonn
Pálmi 13.392 -
Hulda 12.843 -
Imba 9.782 -
Bára 8.536 -
Bibbi Jóns 5.744 -
Kalli Elínar 4.644 -
Rakel 3.655 -
Dýrfirðingur 1,616 -
Samtals 249.564 -
kveðja OVÞ