08.08.2017 - 20:57 | Björn Ingi Bjarnason,Hallgrímur Sveinsson,Morgunblaðið,Vestfirska forlagið
7. ágúst 2017 - Skrúður 108 ára
7. ágúst 1909
Matjurta- og skrautgarðurinn á Núpi við Dýrafjörð var formlega stofnaður og honum gefið nafnið Skrúður.
Upphafsmaðurinn, séra Sigtryggur Guðlaugsson, valdi þennan dag vegna þess að þá voru 150 ár frá því að Björn Halldórsson í Sauðlauksdal setti niður kartöflur hér á landi, fyrstur Íslendinga.
Morgunblaðið.