Söngleikur frumsýndur á Þingeyri
Meira
Á næstu dögum kemur út ný bók hjá Vestfirska forlaginu, Þjóðsögur og gamanmál að vestan. Í þeirri bók er slegið á létta strengi í kreppunni með úrvali úr vestfirskri fyndni. Þótti forlaginu rétt, miðað við það dapra ástand sem nú ríkir sumsstaðar á landi voru, að gefa út úrval úr þjóðsagnabálkinum vestfirska til að reyna að létta mönnum í sinni. Þar erum við auðvitað komin út á mjög hálan ís því húmor manna er misjafn eins og sögurnar. En við létum þó slag standa.
Við fengum hinn landsþekkta Vestfirðing og gleðigjafa, Hermann Gunnarsson, fyrrum léttadreng í Haukadal í Dýrafirði, til að velja sögurnar.
Miðvikudaginn 25. mars kl. 10:00 - Forsýning.
Fimmtudaginn 26. mars kl. 19:30 - Frumsýning.
Aðgangseyrir er kr. 500.- fyrir 16 ára og eldri. Dagskráin tekur u.þ.b. 2 klst. Nemendur í 10. bekk verða með sjoppu á kvöldsýningunni.