23.05.2009 - 23:40 | Tilkynning
Reiðnámskeið
Reiðnámskeið fyrir börn á grunnskólaaldri. Kennt verður í reiðhöllinni og /eða í kennslugerði á Söndum í Dýrafirði e. hádegi og er hver kennslustund 1 klst. Kennt verður 5 daga í senn frá mánudegi til föstudags; 8. júní til 12. júní og 15. júní til 20. júní (frí 17. júní en kennt á laugardegi 20. júní staðinn).
Meira
Verð: 5 daga námskeið kr. 7.000, 10 daga námskeið kr. 12.000,- Hámark í hverjum hópi eru 5 nemendur. Allir nemendur fá hest, reiðtygi og öryggishjálm...
...Meira