25.03.2009 - 00:54 | Tilkynning
Árshátíð nemenda Grunnskólans á Þingeyri
Árshátíðarsýningar nemenda verða sem hér segir;
Miðvikudaginn 25. mars kl. 10:00 - Forsýning.
Fimmtudaginn 26. mars kl. 19:30 - Frumsýning.
Aðgangseyrir er kr. 500.- fyrir 16 ára og eldri. Dagskráin tekur u.þ.b. 2 klst. Nemendur í 10. bekk verða með sjoppu á kvöldsýningunni.