25.09.2009 - 11:23 | Tilkynning
Árshátíð Dýrfirðingafélagsins 10. október á Broadway
Árshátíð Dýrfirðingafélagsins 10. október á Broadway (Ásbyrgi), Ármúla 9
Húsið opnar kl. 19:00
Borðhald hefst stundvíslega kl. 20:00
Í ár verður matseðillinn á þessa leið:
Forréttur: Rjómalöguð súpa og brauð
Aðalréttur: Lambalæri með kryddjurta- og lambagljáa, kjúklingabitar og léttreykt svínakjöt, bakaðar kartöflur, kartöflubátar,ferskt salat, rauðkál, blandað grænmeti, rauðvíns- og rjómasósa
Eftirréttur: Kaffi og konfekt...
Meira
Húsið opnar kl. 19:00
Borðhald hefst stundvíslega kl. 20:00
Í ár verður matseðillinn á þessa leið:
Forréttur: Rjómalöguð súpa og brauð
Aðalréttur: Lambalæri með kryddjurta- og lambagljáa, kjúklingabitar og léttreykt svínakjöt, bakaðar kartöflur, kartöflubátar,ferskt salat, rauðkál, blandað grænmeti, rauðvíns- og rjómasósa
Eftirréttur: Kaffi og konfekt...
Meira