29.12.2014 - 21:44 | BIB,Bjarni Guðmundsson
Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri skrifar um orðuna
Les að orðuveitingar hafa orðið umskrifunarefni á FB bæði og fréttaefni undanfarna daga.
Hvort tveggja minnir mig á að ég á eina fálkaorðu hérna oní skrifborðsskúffunni minni, neðarlega vinstra megin. Það hefur lent í útideyfu hjá mér að hengja hana á mig á til þess hæfum dögum, ég hafði hana bara stundarkorn í barminum 17. júní 2005. ...
Meira
Hvort tveggja minnir mig á að ég á eina fálkaorðu hérna oní skrifborðsskúffunni minni, neðarlega vinstra megin. Það hefur lent í útideyfu hjá mér að hengja hana á mig á til þess hæfum dögum, ég hafði hana bara stundarkorn í barminum 17. júní 2005. ...
Meira