Missćtti Matthíasar og Marzellíusar
Þeir voru einnig miklir vinir, Matthías Bjarnason, alþingismaður og ráðherra og Marzellíus Bernharðsson, skipasmiður á Ísafirði. Þeir sátu lengi saman í bæjarstjórn Ísafjarðar. Þeir voru eitt sinn að ræða hafnarframkvæmdir heima hjá Matthíasi og voru algjörlega ósammála og endaði með hávaðarifrildi. Sá gamli fór út í fússi sagði Matthías.
Morguninn eftir lá missættið þungt á Matthíasi.
...Meira