Átthagafélögin takast á
Spurningakeppni milli átthagafélaga á höfuðborgarsvæðinu hefst annað kvöld, fimmtudagskvöld 19. feb. 2015 í Breiðfirðingabúð kl. 20. Stjórnandinn, Gauti Eiríksson kennari, á von á spennu.
"Nítján félög taka þátt þetta árið. Þau voru sextán í fyrra og líka í hittiðfyrra, en samt ekki öll þau sömu," segir Gauti Eiríksson um spurningakeppni átthagafélaganna sem hann stjórnar nú þriðja árið í röð
...Meira