Útgerðaraðallinn verður að gefa eftir nokkrar tommur!
Hallgrímurn Sveinsson skrifar:
Útgerðaraðallinn verður að gefa eftir nokkrar tommur!
„Ný byggðastefna verður ekki mörkuð án þess að hafa það að leiðarljósi að ein meginforsenda lífvænlegrar byggðar er arðsamur sjávarútvegur og skilvirkur og frjáls landbúnaður.“
Hvaða spekingur skildi nú skrifa svona fallegan texta?
...Meira