Alþingismenn - Jón Sigurðsson fylgist með ykkur á táknrænan hátt utan af Austurvelli!
Hallgrímur Sveinsson skrifar:
Margir telja að útgerðaraðallinn eigi megnið af óveiddum fiski í sjónum við Íslandsstrendur. Það sé komin hefð á það. Þarf bara sátt og stöðugleika, frið og ró um afnotarétt þeirra. En happa- og glappaaðferð skal áfram gilda á stöðum eins og Þingeyri, Flateyri, Suðureyri. Kvótakerfið hefur lamað þær byggðir meira og minna. Þar gilda engar hefðir, friður og ró, sátt og stöðugleiki. Ótrúlegt.
...Meira