Frá Djúpi til Dýrafjarðar
Á Sólarkaffi Vestfirðinga og vina á Suðurlandi, sem verður á morgun sunnudaginn 15. feb. 2015 kl. 15:00 að Stað á Eyrarbakka, verður Elfar Guðni Þórðarson listmálari á Stokkseyri með málverkasýningu á Stað sem nefnist -Frá Djúpi til Dýrafjarðar-
Elfar Guðni hefur fimm sinnum á þessari öld dvalið á Sólbakka í Önundarfirði í samtals þrjá mánuði og málað mikið í vestfirskri náttúru.
...Meira