Spánverjavígin: Eina fjöldamorð Íslandssögunnar
Árið 1615 urðu skuggalegir atburðir á Vestfjörðum sem kallaðir hafa verið Spánverjavígin. Þá réðist lið heimamanna undir stjórn sýslumanns gegn hópum spænskra skipbrotsmanna og drápu alls 32 menn í tveimur tilvikum.
Atburðir þessir gerðust annars vegar á Fjallaskaga í Dýrafirði og hins vegar á Sandeyri á Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi.
Spánverjavígin eru oft kölluð fjöldamorð í umfjöllun sagnfræðinga og eru eini atburðurinn í sögu Íslands sem hugsanlega getur verðskuldað þá dapurlegu nafnbót.
...Meira