19.04.2015 - 21:17 | Hallgrímur Sveinsson
Blessuð lóan er komin í Dýrafjörð
Tveir ungir menn sem voru á ferð hjá Hólum í gær, sáu lóuflokk á nýræktinni hjá honum Berta. Alls 365 fuglar að þeim sýndist. Svo var nátturlega fullt af grágæs.
Drengirnir fréttu hjá Sigrúnu á Kirkjubóli að vorboðinn væri kominn þangað.
Það er eins og allt fái nýjan svip þegar blessuð lóan er komin.
Lóan er komin að kveða burt snjóinn,
|
Páll Ólafsson
|