Upp með smáfyrirtækin!
Fjöldi þjóða hefur af því margfalda reynslu að gifta þeirra og farsæld í atvinnumálum er hjá litlu fyrirtækjunum. Aftur á móti er svo hinn sífelldi misskilningur okkar Íslendinga að allt eigi að vera svo stórt og mikið. Þá er líka fallið þess meira þegar illa fer.
Sumir okkar hér fyrir vestan eru mjög einfaldir menn. Enda er skoðun okkar mjög einföld á atvinnurekstri: Það á að gera allt sem hægt er til að treysta undirstöður smáfyrirtækjanna í landinu. Og gera mönnum kleyft að stofnsetja ný sprotafyrirtæki og tryggja þannig atvinnuna.
...Meira