Ferđ á Fjallaskaga
Kristján Pálsson skrifar:
Við fórum nokkrir félagar að Fjallaskaga í Dýrafirði laugardaginn 27. júní 2015 til að skoða fornar verbúðaminjar.
Ég fór einnig að bæjarrústunum í Fjallaskaga en formóði mín Guðrún Ásmundsdóttir var fædd þar 1682 en settist að í Hnífsdal um 1707. Hún var gift Jóni Jónssyni hreppstjóra og bjuggu þau í Hnífsdal neðri.
Í Fjallaskaga voru 18 verbúðir 1710 og 27 árabátar gerðir þaðan út frá flestum bæjum í Dýrafirði. Illfært er að Fjallaskaga nema af sjó.
...Meira