30.06.2015 - 17:07 | bb.is,BIB
Keppir undir merkjum Höfrungs
Hinn landskunni lögfræðingur Sigurður G. Guðjónsson frá Þingeyri er kappsamur hjólreiðamaður og tekur þátt í hjólreiðakeppnum sem nú spretta upp eins og gorkúlur víðsvegar um landið.
Eins og sönnum Dýrfirðingi sæmir keppir Sigurður undir merkjum Höfrungs, eins og um síðustu helgi þegar hann tók þátt í Tour de Hvolsvöllur þar sem hjóluð var 110 km leið.
Eins og sönnum Dýrfirðingi sæmir keppir Sigurður undir merkjum Höfrungs, eins og um síðustu helgi þegar hann tók þátt í Tour de Hvolsvöllur þar sem hjóluð var 110 km leið.