7. júlí 2015 – Afmćlisbarn dagsins - Ţröstur Sigtryggsson
Dýrfirðingurinn Þröstur Sigtryggsson er þekktastur sem skipherra hjá Landhelgisgæslunni.
Hann hefur gert fleira um dagana en að stjórna varðskipum í þorskastríðum, m.a. hefur hann samið mörg góð lög.
Þröstur fæddist að Núpi í Dýrafirði 7.júlí 1929 og ólst þar upp.
Foreldrar hans voru Sigtryggur Guðlaugsson prestur og skólastjóri og kona hans Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir kennari.
Meira