23.08.2016 - 21:03 | Vestfirska forlagið,timarit.is
Á þessum stað, á leiðinni milli Meðaldals og Haukadals í Dýrafirði, var þjóðvegi í fyrsta sinn
tvískipt á íslandi. Lýður Jónsson einnig á mynd.
Silfurbíllinn, sem er frumsmið hverju sinni, er gerður af Vali Fannar gullsmið.
Í fjölmennu samsæti, sem haldið var að loknum aðalfundum Samvinnutrygginga og Andvöku, þann 8. maí fór fram afhending silfurbíls Saimvinnutrygginga 1970, en hann er árleg viðurkenning félagsins fyrir framilag til aukins uimferðaröryggis í landinu.
Ásgeir Magnússon, fraimkvæmdastjóri, formaður nefndar þeirrar, sem annast úthflutun þessara verðlauna, gerði grein fyrir henni, en viðurkenninguna hlaut að þessu sinni Lýður Jónsson, fyrrum yfirvegaverkstióri á Vestfjörðum.
Í greinargerð fyrir úthlutuninni segir m.a.:
,,Lýður hóf vegaverkstjórn í Vestur-ísafjarðarsýslu þegar árið 1926, þá innan við þrítugt, en var settur yfirverkstióiri á öllum Vestfjörðum 1947, og síðan skipaður í þetta emfoætti, seim hann svo hélt til ársins 1966, er hann hætti fyrir aldurs sakir á 70. aldursári. Hafði hann þannig sem verkstjóri unnið að vegagerð í samfellt 40 ár og þar af um helming þess tíma seim yfirverkstjóri.
...
Meira