Merkir Íslendingar - Þorvarður Kjerúlf Þorsteinsson
Þorsteinn var sonur Jóns Bergssonar, bónda, kaupmanns, pósts- og símstöðvarstjóra og loks kaupfélagsstjóra á Egilsstöðum, og k.h., Margrétar Pétursdóttur húsfreyju.
Sigríður var dóttir Þorvarðar Andréssonar Kjerúlf, læknis og alþingismanns á Ormarsstöðum í Fellum, og s.k.h., Guðríðar Ólafsdóttur Hjaltested húsfreyju. Seinni maður hennar og stjúpfaðir Sigríðar var Magnús Blöndal Jónsson, prestur í Vallanesi.
Þorvarður var bróðir Þorgeirs, lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, föður Herdísar fyrrverandi forsetaframbjóðanda, og bróðir Jóns, föður Eiríks Jónssonar fjölmiðlamanns.
...
Meira