04.12.2017 - 06:26 | Vestfirska forlagið,Hallgrímur Sveinsson,Björn Ingi Bjarnason,Alþingi
Hannes Hafstein (1861 - 1922).
Hannes Hafstein við Stjórnarráðið í Reykjavik. Ljósm.: BIB
Hannes Hafstein (Hannes Þórður)
Fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. des. 1861, d. 13. des. 1922.
For.:
Pétur Havstein (f. 17. febr. 1812, d. 24. júní 1875) alþm. og amtmaður þar og 3. k. h. Kristjana Gunnarsdóttir Havstein (f. 20. sept. 1836, d. 24. febr. 1927) húsmóðir.
Kona.
(15. okt. 1889) Ragnheiður Stefánsdóttir Hafstein (f. 3. apríl 1871, d. 18. júlí 1913) húsmóðir. For.: Stefán Thordersen alþm. og k. h. Sigríður Ólafsdóttir Stephensen, sem áður var 2. kona Péturs föður Hannesar.
Börn:
Sigurður (1891), Kristjana (1892), Ástríður (1893), Þórunn (1895), Sigríður (1896), Sofía Lára (1899), Elín Jóhanna Guðrún (1900), Ragnheiður (1903), Kristjana (1911), Sigurður Tryggvi (1913).
Stúdentspróf Lsk. 1880. Lögfræðipróf Hafnarháskóla 1886.
...
Meira